top of page

Staðsetning

Gistiheimilið Árný er staðsett á rólegum stað á Illugagötu 7. Engin truflun er frá næturlífi né iðnaði. Örstutt er á íþróttasvæðið og göngufæri er í alla helstu afþreyingu

Við erum aðeins:

100m frá sundlauginni og fótboltavöllunum

300m frá miðbænum

300m frá golfvellinum

300m frá bakarí þar sem hægt er að fá sér morgunverð

500m frá Herjólfi

500m frá Krónunni og Bónus

1500m frá flugvellinum

 

bottom of page